Velkomin á glænýja, pínulitla bloggið mitt

Takk fyrir að gefa þér tíma í að kíkja á síðuna mína!

Fall picks: Gallerí 17

Ég var í smá verkefni með Gallerí 17 og partur af því var að velja nokkur haust outfit. Ég átti mjög erfitt með að velja þar sem það er ótrúlega mikið af nýju og flottu í búðinni. En ég endaði á að velja þrjú flott outfit og langar að deila þeim með ykkur: Fyrsta outfit: … Continue reading Fall picks: Gallerí 17

Back to School

Hæ hæ!Nú eru allir skólar að byrja aftur og þá er tilvalið að henda í smá back to school færslu. Ég er sjálf byrjuð í skólanum, í glænýju námi og vá hvað það er gaman! Ekkert betra en að komast loksins í rútínu, kynnast helling af nýju, æðislegu fólki og skemmir ekki fyrir hvað ég … Continue reading Back to School

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Fylgstu með í gegnum email<3

Þú getur fengið tilkynningar um nýjar bloggfærslur á emailið þitt með því að skrá þig hér…