Velkomin á glænýja, pínulitla bloggið mitt

Takk fyrir að gefa þér tíma í að kíkja á síðuna mína!

Bæ 2021, HÆ 2022!👋🏼

GLEÐILEGT NÝTT ÁR!✨ Eins og í fyrra og oft áður ákvað ég að gera gamla árið upp áður en ég tók á móti því nýja. Á árinu 2021 gerðust stórir hlutir: Til að byrja með þá bættist Astro inn í litlu fjölskylduna okkar Kristófers. Hann hefur kennt okkur mikla þolinmæði og ábyrgð. Ég held að … Continue reading Bæ 2021, HÆ 2022!👋🏼

Nafnadagurinn 🎈🤔

Í gær var nafnadagurinn minn! Sumir vita kannski hvað nafnadagurinn er en alls ekki allir. Ekki skrítið enda er það ekki íslensk hefð að halda uppá svoleiðis. Nafnadagur hvers er einu sinni á ári og haldið er uppá nafn viðkomandi. Í sumum pörtum Póllands er nafnadagurinn mikilvægari en afmælið þó mikilvægi nafnadagsins fari almennt minnkandi. … Continue reading Nafnadagurinn 🎈🤔

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Fylgstu með í gegnum email<3

Þú getur fengið tilkynningar um nýjar bloggfærslur á emailið þitt með því að skrá þig hér…