Velkomin á litla bloggið mitt

Takk fyrir að gefa þér tíma í að kíkja á síðuna mína!

Update á uppáhalds snyrtivörum!

Það er komið smá síðan ég deildi með ykkur góðum snyrtivörum! Nú eru nokkur tax free að baki og snyrtivöruskúffan mín aðeins búin að breytast. Mér finnst ótrúlega gaman að prófa nýjar snyrtivörur og er alltaf að prófa mig áfram í makeupi! Hér er minn fav listi aðeins uppfærður: Not Your Mothers – HárvörurÉg er … Continue reading Update á uppáhalds snyrtivörum!

Íbúðin READY! 🤎

Ég er loksins tilbúin að sýna ykkur íbúðina!!!Það eru ennþá einhverjir hlutir sem við eigum eftir að hengja upp, klára eða laga en við vonandi komumst í það bráðlega.Við erum bæði ótrúlega ánægð með útkomuna á öllu og okkur líður ótrúlega vel í nýja heima! Það eru komin tvö youtube myndbönd um íbúðina og framkvæmdirnar:PART … Continue reading Íbúðin READY! 🤎

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.

Fylgstu með í gegnum email<3

Þú getur fengið tilkynningar um nýjar bloggfærslur á emailið þitt með því að skrá þig hér…