
Ég var í smá verkefni með Gallerí 17 og partur af því var að velja nokkur haust outfit.
Ég átti mjög erfitt með að velja þar sem það er ótrúlega mikið af nýju og flottu í búðinni.
En ég endaði á að velja þrjú flott outfit og langar að deila þeim með ykkur:
Fyrsta outfit:
Kápa – Hosbjerg
Peysa – Carhartt
Buxur – Carhartt
Sama outfit, önnur yfirhöfn:
Jakki – Carhartt
Klemma – Gallerí 17
Annað outfit:
Bolur – Samsoe Samsoe
Vesti – Envii
Úlpa – Samsoe Samsoe
Gallabuxur – Levis
Taska – Unlimit
Þriðja outfit:
Kápa – Envii
Peysa -Minimum
Buxur – Samsoe Samsoe
Taska – Unlimit
Uppáhalds outfitið mitt overall er þriðja en uppáhalds flíkurnar eru Hosbjerg kápan (fyrsta) og Samsoe Samsoe buxurnar (þriðja) enda komu þær beinustu leið með mér heim 😉
Ég segi bara
!RUN dont walk!
í Gallerí 17
að finna eitthvað æði fyrir haustið!
Myndirnar tók Katrín Steinunn
Takk fyrir lesturinn
xoxo
Aleksandra<3