Varsjá haul!

Við Kristófer fórum fyrir stuttu til Varsjá og versluðum helling!
Ég gerði kosningu á instagram um það hvort fólk væri spennt fyrir því að sjá hvað ég verslaði og það var heldur betur áhugi fyrir því.

Ég bjó til instagram reel en langaði líka að skella í smá færslu fyrir þá sem vildu það frekar!

Pull & Bear

Stradivarius

Bershka

H&M

Zara

Sephora

Ég ákvað fyrir ferðina að reyna að kaupa sem minnst af snyrtivörum þar sem ég eyði oftast óstjórnlega miklum pening í Sephora og á alveg nóg af snyrtivörum. Mér gekk mjög vel með þetta plan og keypti einungis þrjú minis
Ég keypti:
Nars- kinnalit í litnum orgasm
Fenty beauty- laust púður í litnum cashew
Too faced- born this way hyljara í litnum natural beige

Instagram reelið: https://www.instagram.com/reel/CVA0DL1Izzo/

Takk fyrir lesturinn
xoxo
Aleksandra<3