Íbúðin READY! 🤎

Ég er loksins tilbúin að sýna ykkur íbúðina!!!
Það eru ennþá einhverjir hlutir sem við eigum eftir að hengja upp, klára eða laga en við vonandi komumst í það bráðlega.
Við erum bæði ótrúlega ánægð með útkomuna á öllu og okkur líður ótrúlega vel í nýja heima!

Það eru komin tvö youtube myndbönd um íbúðina og framkvæmdirnar:
PART 1
PART 2

FORSTOFAN

BAÐHERBERGIÐ

ELDHÚSIÐ

SVEFNHERBERGIÐ

STOFAN

Það vantar eitt herbergið í þessa færslu en getið frétt meira um það í youtube myndbandinu ❤

Takk fyrir lesturinn
xoxo
Aleksandra<3

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s