Um mig

Aleksandra Agata Knasiak

Ég heiti Aleksandra og er 22 ára snáði. Ég er á 1.ári í sálfræði í HR en er einnig nýbúin með B.Sc. nám í íþróttafræði. Ég hef áhuga á svooo mörgu og ef það er eitthvað sem ég hef ekki áhuga á (allavega ennþá) þá er ég mjög líkleg til að vilja skoða það eða prufa! 
Ég hef lengi ekki stigið stóru skrefi út fyrir þægindarammann minn en þetta blogg er mín tilraun til þess.
Mig langar að blogga um lífið, líðan, námið, tísku, snyrtivörur, mat, ferðalög og allt annað sem mér dettur í hug í leiðinni<3

IG: aleksandra_agata