Update á uppáhalds snyrtivörum!
Það er komið smá síðan ég deildi með ykkur góðum snyrtivörum! Nú eru nokkur tax free að baki og snyrtivöruskúffan mín aðeins búin að breytast. Mér finnst ótrúlega gaman að prófa nýjar snyrtivörur og er alltaf að prófa mig áfram í makeupi! Hér er minn fav listi aðeins uppfærður: Not Your Mothers – HárvörurÉg er rosa ánægð að hafa fundið hárvörur í “ódýrari” kantinum með … Continue reading Update á uppáhalds snyrtivörum!