Fyrsta vikan með Astro!
Kynnist Astro ❤ Astro er sætasti moli sem ég veit um og hann er ennþá súperdúper lítill enda bara 9 vikna smáhundur. Astro er rosalegur orkubolti með dass af athyglisbrest sem elskar að leika og kúra hjá foreldrum sínum. Að eiga hvolp er rosalegur rússíbani. Hann er ennþá að kanna heiminn og læra á hann. Ég vissi að það yrði krefjandi að eiga hvolp og … Continue reading Fyrsta vikan með Astro!