Fall picks: Gallerí 17

Ég var í smá verkefni með Gallerí 17 og partur af því var að velja nokkur haust outfit. Ég átti mjög erfitt með að velja þar sem það er ótrúlega mikið af nýju og flottu í búðinni. En ég endaði á að velja þrjú flott outfit og langar að deila þeim með ykkur: Fyrsta outfit: Kápa – HosbjergPeysa – CarharttBuxur – Carhartt Sama outfit, önnur … Continue reading Fall picks: Gallerí 17

Útskriftin mín!

Mig langar að deila með ykkur útskriftardeginum seinasta laugardag og fallegu veislunni sem mamma hélt fyrir mig<3 Allt frá undirbúningi í outfit og veisluna. Vonandi hafið þið gaman að og svo getið þið mögulega kíkt á færsluna seinna ef ykkur vantar hugmyndir fyrir ykkar eigin veislur. Undirbúningur Fyrir útskrift var mikið að græja. Það þurfti auðvitað að panta klaka, mat, áfengi og ég þurfti að … Continue reading Útskriftin mín!

Útskriftargjafir

Nú styttist í stóran útskriftardag og eflaust margir sem eru ekki búnir að ákveða gjafir fyrir útskriftarfólkið sitt. Ég veit ekki hversu oft ég er búin að fá spurninguna “hvað viltu fá í útskriftargjöf?” og ég hef bara ekki glóru hvers konar gjafir maður fær við þetta tilefni. En eftir að hafa hugsað þetta í smá ákvað ég að safna saman nokkrum hugmyndum fyrir þá … Continue reading Útskriftargjafir

I DID IT!

Hæ Hæ! Vá hvað það er gaman að vera mætt aftur í bloggskrifin! Seinustu mánuði hef ég verið á fullu að skrifa B.Sc. ritgerðina mína. Ég var óþolinmóð, ég felldi tár (fleiri en eitt og fleiri en tvö) og það var rosalega freistandi að gefast upp en eftir endalausa vinnu, dugnað og þrautseigju náðum við (bekkurinn) LOKSINS að klára að skrifa ritgerðirnar okkar og skila … Continue reading I DID IT!

Íslandshringurinn 2020

Nú er sumarið komið og eflaust margir að pæla í að fara ferðast innanlands. Þá er tilvalið að segja ykkur frá hringferðinni okkar Kristófers seinasta sumar. Get þá deilt með ykkur hvaða leið við tókum, hvaða staði við skoðuðum, hverju við sáum eftir og fleira! Við Kristó ákváðum að taka austurleiðina. Planið var að fara hringinn á viku og taka Vestfirðina líka. Við vorum ekki … Continue reading Íslandshringurinn 2020

Fleiri góðar snyrtivörur

Það var nú ekki planið að koma með nýja snyrtivörufærslu strax en ég er búin að finna svo margar nýjar góðar snyrtivörur uppá síðkastið að ég varð að deila! Ég hef notað þessar snyrtivörur mislengi (þó svo að ég keypti flestar á seinasta tax free) en þetta eru allt vörur sem ég virkilega mæli með. En ég verð að taka fram, eins og þið hafið … Continue reading Fleiri góðar snyrtivörur