Gjafir sem styrkja🤍

Tengdaforeldrar mínir eiga skóhorn sem mér hefur alltaf fundist einstaklega fallegt. Eftir að við Kristófer fórum að pæla í hlutum fyrir tilvonandi heimilið okkar þá forvitnaðist ég hvaðan þau hafi fengið skóhornið. Kom mér smá á óvart að það fengist hjá Krabbameinsfélaginu þar sem ég hafði ekki hugmynd af vefversluninni þeirra. Ég vildi setja skóhornið á jólaóskalista og fór þá að skoða síðuna. Það er … Continue reading Gjafir sem styrkja🤍

RISASTÓR kaup!

Hæhæhæhæhæ! Ég er búin að vera alltof spennt að segja ykkur frá svolitlu… Við Kristófer vorum að kaupa ÍBÚÐ!!! Þetta eru fyrstu íbúðarkaup okkar beggja svo við erum að gera mjögmjög margt í fyrsta skiptið og erum að bilast úr spenningi. Ferlið er búið að vera langt og taka mikið á. Miklu erfiðara en ég hafði nokkurn tímann haldið. Við byrjuðum að skoða íbúðir í … Continue reading RISASTÓR kaup!

VARSJÁ og fyrsta vlogið!

Hæhæ! Mig langaði að deila með ykkur aðeins meiru úr Varsjá ferðinni okkar Kristófers. Við fórum út á fimmtudagskvöldi og flugum með Wizz air! Flugin til Póllands með Wizz air eru vanalega mun ódýrari en annars staðar. Við getum þó bæði sagt að þetta var ekki þægilegasta flugferð í heimi en hún koma okkur frá A til B. Flugferðin heim var betri en þá fengum … Continue reading VARSJÁ og fyrsta vlogið!

Varsjá haul!

Við Kristófer fórum fyrir stuttu til Varsjá og versluðum helling!Ég gerði kosningu á instagram um það hvort fólk væri spennt fyrir því að sjá hvað ég verslaði og það var heldur betur áhugi fyrir því. Ég bjó til instagram reel en langaði líka að skella í smá færslu fyrir þá sem vildu það frekar! Pull & Bear Stradivarius Bershka H&M Zara Sephora Ég ákvað fyrir … Continue reading Varsjá haul!

Fall picks: Gallerí 17

Ég var í smá verkefni með Gallerí 17 og partur af því var að velja nokkur haust outfit. Ég átti mjög erfitt með að velja þar sem það er ótrúlega mikið af nýju og flottu í búðinni. En ég endaði á að velja þrjú flott outfit og langar að deila þeim með ykkur: Fyrsta outfit: Kápa – HosbjergPeysa – CarharttBuxur – Carhartt Sama outfit, önnur … Continue reading Fall picks: Gallerí 17

Útskriftin mín!

Mig langar að deila með ykkur útskriftardeginum seinasta laugardag og fallegu veislunni sem mamma hélt fyrir mig<3 Allt frá undirbúningi í outfit og veisluna. Vonandi hafið þið gaman að og svo getið þið mögulega kíkt á færsluna seinna ef ykkur vantar hugmyndir fyrir ykkar eigin veislur. Undirbúningur Fyrir útskrift var mikið að græja. Það þurfti auðvitað að panta klaka, mat, áfengi og ég þurfti að … Continue reading Útskriftin mín!

Útskriftargjafir

Nú styttist í stóran útskriftardag og eflaust margir sem eru ekki búnir að ákveða gjafir fyrir útskriftarfólkið sitt. Ég veit ekki hversu oft ég er búin að fá spurninguna “hvað viltu fá í útskriftargjöf?” og ég hef bara ekki glóru hvers konar gjafir maður fær við þetta tilefni. En eftir að hafa hugsað þetta í smá ákvað ég að safna saman nokkrum hugmyndum fyrir þá … Continue reading Útskriftargjafir

I DID IT!

Hæ Hæ! Vá hvað það er gaman að vera mætt aftur í bloggskrifin! Seinustu mánuði hef ég verið á fullu að skrifa B.Sc. ritgerðina mína. Ég var óþolinmóð, ég felldi tár (fleiri en eitt og fleiri en tvö) og það var rosalega freistandi að gefast upp en eftir endalausa vinnu, dugnað og þrautseigju náðum við (bekkurinn) LOKSINS að klára að skrifa ritgerðirnar okkar og skila … Continue reading I DID IT!