Las Vegas!
Ég elska að ferðast og get ekki beðið eftir því að fá að gera það aftur. En um daginn fékk ég memories af Vegas ferðinni okkar mömmu fyrir tveimur árum og óskaði þess geta farið aftur. Kannski smá klisjukennt en Vegas er einn af uppáhalds stöðunum mínum af þeim sem ég hef farið til. Ég hef farið þó nokkrum sinnum til Las Vegas en ferðin … Continue reading Las Vegas!