Íbúðin READY! 🤎
Ég er loksins tilbúin að sýna ykkur íbúðina!!!Það eru ennþá einhverjir hlutir sem við eigum eftir að hengja upp, klára eða laga en við vonandi komumst í það bráðlega.Við erum bæði ótrúlega ánægð með útkomuna á öllu og okkur líður ótrúlega vel í nýja heima! Það eru komin tvö youtube myndbönd um íbúðina og framkvæmdirnar:PART 1PART 2 FORSTOFAN BAÐHERBERGIÐ ELDHÚSIÐ SVEFNHERBERGIÐ STOFAN Það vantar eitt … Continue reading Íbúðin READY! 🤎