Jólagjafahugmyndir

Ég er nokkuð viss um að öllum finnist gaman að gleðja og hvílíkt og annað eins tækifæri til þess á jólunum. Ég elska að kaupa jólagjafir! Finnst lang skemmtilegast að byrja snemma og velja eitthvað persónulegt , er semsagt ekki mikill aðdáandi af því að gefa gjafabréf nema það sé fyrir einhvers konar upplifun.En það hafa allir lent í því að vera algjörlega hugmyndasnauðir þegar … Continue reading Jólagjafahugmyndir