Jólahefðir og hjátrú

Allir hafa sínar jólahefðir og margir með svipaðar! Ég hef ekki kynnst mörgum á Íslandi sem hafa sömu jólahefðir og mín fjölskylda. Enda er ég ættuð frá Póllandi svo að hefðirnar margar koma úr kaþólskri trú. Einnig hafa sumir í fjölskyldunni minni verið nokkuð hjátrúafullir og margar hefðir skapast út frá því. Þó svo að ég trúi ekki endilega á allt þá tek ég sjaldan … Continue reading Jólahefðir og hjátrú

Snúin kerti

Ég er búin að sjá nokkuð marga búa til snúin kerti og langaði að gera það líka enda ekkert smá flott að vera með svona heima. Það að handsnúa kertin reyndist auðvelt verk með mjög fallegri útkomu svo mig langaði að deila þessu með ykkur. Ég ætla að segja ykkur skref fyrir skref hvernig þið getið gert þetta. Ég lærði hvernig ég ætti að búa … Continue reading Snúin kerti

Jólaóskalistinn minn

Nú eru margir að búa til óskalista fyrir jólin. Ég ákvað að deila mínum með ykkur í von um að hann geti mögulega hjálpað ykkur með gjafir fyrir ykkar fólk ❤ Nú eða fyrir ykkur sem vitið ekkert hvað ykkur langar í og sjáið mögulega eitthvað fallegt hér til að setja á ykkar eigin óskalista. Mig er búið að langa lengi í þessi skópör og … Continue reading Jólaóskalistinn minn

Dekurstund

Uppá síðkastið er svo auðvelt að græja sig ekki á daginn, eyða honum í joggingbuxum með hálfgreitt hárið. Síðan ég byrjaði að vera svona mikið heima þá hef ég haft litla ástæðu til að sjá um mig og gera mig til og stundum leiðir það til þess að sjálfsöryggið fari minnkandi. Svo að ég reyni að hafa smá dekur af og til, skrúbba mig, setja … Continue reading Dekurstund

Ekki láta þér leiðast í covid

Nú eru margir sem eyða mjög miklum tíma heima. Sumir í sóttkví, einangrun eða hreinlega kjósa að halda sig inni. Ég ver sjálf miklum tíma heima þar sem námið mitt er að mestu leiti orðið að fjarnámi, líkamsræktarstöðvar lokaðar og mér finnst það bara orðið nokkuð notalegt. Það er nefnilega alveg margt hægt að gera heima til að láta sér ekki leiðast. Ég tók saman … Continue reading Ekki láta þér leiðast í covid

Jólagjafahugmyndir

Ég er nokkuð viss um að öllum finnist gaman að gleðja og hvílíkt og annað eins tækifæri til þess á jólunum. Ég elska að kaupa jólagjafir! Finnst lang skemmtilegast að byrja snemma og velja eitthvað persónulegt , er semsagt ekki mikill aðdáandi af því að gefa gjafabréf nema það sé fyrir einhvers konar upplifun.En það hafa allir lent í því að vera algjörlega hugmyndasnauðir þegar … Continue reading Jólagjafahugmyndir