I DID IT!
Hæ Hæ! Vá hvað það er gaman að vera mætt aftur í bloggskrifin! Seinustu mánuði hef ég verið á fullu að skrifa B.Sc. ritgerðina mína. Ég var óþolinmóð, ég felldi tár (fleiri en eitt og fleiri en tvö) og það var rosalega freistandi að gefast upp en eftir endalausa vinnu, dugnað og þrautseigju náðum við (bekkurinn) LOKSINS að klára að skrifa ritgerðirnar okkar og skila … Continue reading I DID IT!