Dekurstund

Uppá síðkastið er svo auðvelt að græja sig ekki á daginn, eyða honum í joggingbuxum með hálfgreitt hárið. Síðan ég byrjaði að vera svona mikið heima þá hef ég haft litla ástæðu til að sjá um mig og gera mig til og stundum leiðir það til þess að sjálfsöryggið fari minnkandi. Svo að ég reyni að hafa smá dekur af og til, skrúbba mig, setja … Continue reading Dekurstund

Ekki láta þér leiðast í covid

Nú eru margir sem eyða mjög miklum tíma heima. Sumir í sóttkví, einangrun eða hreinlega kjósa að halda sig inni. Ég ver sjálf miklum tíma heima þar sem námið mitt er að mestu leiti orðið að fjarnámi, líkamsræktarstöðvar lokaðar og mér finnst það bara orðið nokkuð notalegt. Það er nefnilega alveg margt hægt að gera heima til að láta sér ekki leiðast. Ég tók saman … Continue reading Ekki láta þér leiðast í covid

Jólagjafahugmyndir

Ég er nokkuð viss um að öllum finnist gaman að gleðja og hvílíkt og annað eins tækifæri til þess á jólunum. Ég elska að kaupa jólagjafir! Finnst lang skemmtilegast að byrja snemma og velja eitthvað persónulegt , er semsagt ekki mikill aðdáandi af því að gefa gjafabréf nema það sé fyrir einhvers konar upplifun.En það hafa allir lent í því að vera algjörlega hugmyndasnauðir þegar … Continue reading Jólagjafahugmyndir