Kvöldmatarhugmyndir 2

Þar sem seinasta kvöldmatarhugmyndafærsla (já það er orð 🙂 ) vakti áhuga og margir vildu fá fleiri í þessum dúr þá fannst mér ekkert annað í stöðunni en að koma með fleiri svona færslur. Einnig var ég beðin um að bæta við uppskriftum og það er líka alveg sjálfsagt mál. Ég elda mikið uppúr hausnum og uppáhalds mælieiningarnar mínar eru “dass” og “ca svona” þegar … Continue reading Kvöldmatarhugmyndir 2

Kvöldmatarhugmyndir

Nú eru margir farnir að koma sér aftur í rútínu og huga aftur að “venjulegum” kvöldmat. Við fjölskyldan erum allavega búin að vera að lifa á hátíðarmat og take away í jólafríinu og erum núna loksins byrjuð aftur að elda almennilegan heimilismat. Ég er alls ekki að kvarta yfir jólamat og take away en mér finnst gott að fá heimilismat aftur. Mér finnst samt mjög … Continue reading Kvöldmatarhugmyndir

Sörubakstur

Ég er komin í mjög mikið jólaskap! Við mamma keyptum jólatré í vikunni (sem bíður reyndar enn úti á palli eftir að vera tekið inn og skreytt), við erum búnar að jólaskreyta heimilið og flestar jólagjafir eru pakkaðar inn. En það var eitthvað sem vantaði og það var að sjálfsögðu að hefja jólabakstur. Sörur hafa verið lengi í uppáhaldi en ég byrjaði ekki að baka … Continue reading Sörubakstur