Kvöldmatarhugmyndir 2
Þar sem seinasta kvöldmatarhugmyndafærsla (já það er orð 🙂 ) vakti áhuga og margir vildu fá fleiri í þessum dúr þá fannst mér ekkert annað í stöðunni en að koma með fleiri svona færslur. Einnig var ég beðin um að bæta við uppskriftum og það er líka alveg sjálfsagt mál. Ég elda mikið uppúr hausnum og uppáhalds mælieiningarnar mínar eru “dass” og “ca svona” þegar … Continue reading Kvöldmatarhugmyndir 2