Snúin kerti
Ég er búin að sjá nokkuð marga búa til snúin kerti og langaði að gera það líka enda ekkert smá flott að vera með svona heima. Það að handsnúa kertin reyndist auðvelt verk með mjög fallegri útkomu svo mig langaði að deila þessu með ykkur. Ég ætla að segja ykkur skref fyrir skref hvernig þið getið gert þetta. Ég lærði hvernig ég ætti að búa … Continue reading Snúin kerti