Update á uppáhalds snyrtivörum!

Það er komið smá síðan ég deildi með ykkur góðum snyrtivörum! Nú eru nokkur tax free að baki og snyrtivöruskúffan mín aðeins búin að breytast. Mér finnst ótrúlega gaman að prófa nýjar snyrtivörur og er alltaf að prófa mig áfram í makeupi! Hér er minn fav listi aðeins uppfærður: Not Your Mothers – HárvörurÉg er rosa ánægð að hafa fundið hárvörur í “ódýrari” kantinum með … Continue reading Update á uppáhalds snyrtivörum!

Jólagjafaóskir ´21 ✨

Þó svo að jólaóskalistinn í ár sé aðallega með hlutum fyrir heimilið ákvað ég að búa til annan þar sem ég veit að svona listar nýtast sumum sem hugmyndir fyrir eigin óskalista eða að gjöfum fyrir aðra.Ef þið hafið áhuga á jólaóskalistanum fyrir heimilið þá er hann HÉR! Jólaóskalistinn í ár er þessi: Acne Studios trefill og Stand Studios kápa. Fæst bæði í GK Reykjavík. … Continue reading Jólagjafaóskir ´21 ✨

Varsjá haul!

Við Kristófer fórum fyrir stuttu til Varsjá og versluðum helling!Ég gerði kosningu á instagram um það hvort fólk væri spennt fyrir því að sjá hvað ég verslaði og það var heldur betur áhugi fyrir því. Ég bjó til instagram reel en langaði líka að skella í smá færslu fyrir þá sem vildu það frekar! Pull & Bear Stradivarius Bershka H&M Zara Sephora Ég ákvað fyrir … Continue reading Varsjá haul!

Fall picks: Gallerí 17

Ég var í smá verkefni með Gallerí 17 og partur af því var að velja nokkur haust outfit. Ég átti mjög erfitt með að velja þar sem það er ótrúlega mikið af nýju og flottu í búðinni. En ég endaði á að velja þrjú flott outfit og langar að deila þeim með ykkur: Fyrsta outfit: Kápa – HosbjergPeysa – CarharttBuxur – Carhartt Sama outfit, önnur … Continue reading Fall picks: Gallerí 17

Fleiri góðar snyrtivörur

Það var nú ekki planið að koma með nýja snyrtivörufærslu strax en ég er búin að finna svo margar nýjar góðar snyrtivörur uppá síðkastið að ég varð að deila! Ég hef notað þessar snyrtivörur mislengi (þó svo að ég keypti flestar á seinasta tax free) en þetta eru allt vörur sem ég virkilega mæli með. En ég verð að taka fram, eins og þið hafið … Continue reading Fleiri góðar snyrtivörur

Snúin kerti

Ég er búin að sjá nokkuð marga búa til snúin kerti og langaði að gera það líka enda ekkert smá flott að vera með svona heima. Það að handsnúa kertin reyndist auðvelt verk með mjög fallegri útkomu svo mig langaði að deila þessu með ykkur. Ég ætla að segja ykkur skref fyrir skref hvernig þið getið gert þetta. Ég lærði hvernig ég ætti að búa … Continue reading Snúin kerti

Top 10 á TaxFree

Nú eru Tax Free dagar í Hagkaup til 26. nóvember! Mér finnst svo gaman að tríta mig með nýjum snyrtivörum. Ég nýti mér tax free yfirleitt alltaf og þá sérstaklega ef ég sé fólk mæla með einhverjum snyrtivörum sem mig langar oftast strax í. Svo ég ákvað að deila með ykkur mínum uppáhalds snyrtivörum sem finnast í Hagkaup og kannski er eitthvað á listanum sem … Continue reading Top 10 á TaxFree

Brúnkurútínan mín

Ég man þegar ég byrjaði fyrst að nota brúnkukrem, ég hafði ekki hugmynd hvernig það virkaði. Ég hafði bara séð brúnkuKREM og prufaði að setja það á mig án þess að preppa húðina og bara með berum höndum eins og body lotion. Get ekki sagt að það hafi verið flott og ég gafst upp á brúnkukremi strax þann dag. Það var ekki fyrr en nokkrum … Continue reading Brúnkurútínan mín