Must haves í fataskápinn!
Það er svo þægilegt að eiga eitthvað skothelt í fataskápnum sem hægt er að stíla á alla vegu. Mér finnst alveg mjög gaman að vera búin að plana outfit kvöldinu áður og hafa það tilbúið þegar ég vakna. Ég vildi að ég hefði alltaf metnaðinn og tímann í að gera það en sannleikurinn er sá að það gerist bara mjög sjaldan. Svo ég dýrka föt … Continue reading Must haves í fataskápinn!