Must haves í fataskápinn!

Það er svo þægilegt að eiga eitthvað skothelt í fataskápnum sem hægt er að stíla á alla vegu. Mér finnst alveg mjög gaman að vera búin að plana outfit kvöldinu áður og hafa það tilbúið þegar ég vakna. Ég vildi að ég hefði alltaf metnaðinn og tímann í að gera það en sannleikurinn er sá að það gerist bara mjög sjaldan. Svo ég dýrka föt … Continue reading Must haves í fataskápinn!

Dekurstund

Uppá síðkastið er svo auðvelt að græja sig ekki á daginn, eyða honum í joggingbuxum með hálfgreitt hárið. Síðan ég byrjaði að vera svona mikið heima þá hef ég haft litla ástæðu til að sjá um mig og gera mig til og stundum leiðir það til þess að sjálfsöryggið fari minnkandi. Svo að ég reyni að hafa smá dekur af og til, skrúbba mig, setja … Continue reading Dekurstund

Skór í Smáralind

Ég fór á smá búðarölt í Smáralind í dag og fann helling af flottum skóm! Mér datt í hug að taka nokkrar myndir og deila þeim hér á blogginu. Ég byrjaði á Kaupfélaginu. Kaupfélagið er núna t.d. að selja nýju línuna, Jódís by Andrea Röfn. Það er svo marga flotta skó að finna í þessari línu en mér finnst þessir flottastir! Sá líka flotta Nike … Continue reading Skór í Smáralind